Móttökuaðili

Allir móttökuaðilar eru bundnir trúnaði um efni tilkynningarinnar en þurfa eftir atvikum að innvinkla aðra viðeigandi aðila í málið, s.s. sáttamiðlara eða framkvæmdastjóra.

Veldu aðila sem þú vilt senda tilkynninguna á

NPA ráðgjafi hjá NPA miðstöðinni mun setja sig í samband við þig þegar viðkomandi ráðgjafi fær tilkynningu til sín. Í framhaldinu, annað hvort leiða úrvinnslu málsins eða koma því í viðeigandi farveg hjá öðrum, t.d. utanaðkomandi sáttamiðlara.

Tilkynna til framkvæmarstjóra NPA miðstöðvarinnar, honum ber að setja sig í samband við þann sem tilkynnir og í framhaldinu, annað hvort leiða úrvinnslu málsins eða koma því í viðeigandi  farveg hjá öðrum, t.d. utanaðkomandi sáttamiðlara.

Stjórn NPA miðstöðvarinnar kemur að úrvinnslu tilkynninga ef svo vill til að framkvæmdarstjóri eða formaður tilkynni hvorn annan. Skal stjórn þá fá faglegan aðila, ótengdan NPA miðstöðinni, til þess að aðstoða við að leiða málið til lykta.

Mannauðsfulltrúi hefur það hlutverk að taka á móti tilkynningum um brot gegn siðasáttmálanum og koma í viðeigandi farveg

Lýsing atburðar

Lýstu atvikinu eins vel og þú getur

Úrvinnsluleið

Veldu úrvinnsluleið málsins

Sáttaleið er ávallt fysti kostur. Það ræðst af eðli málsins, vilja málsaðila og mati þess sem tilkynninguna fær. Hvort utanaðkomandi sáttamiðlari sé feginn til að miðla málum er nauðsynlegt að sáttavilji sé til staðar hjá málsaðilum.

Sé sáttarleið ekki fær eru tveir kostir í stöðunni.
1. NPA miðstöðin getur ekki gripið inn í
2. NPA miðstöðin verður að grípa inn í.

Ef um lögbrot er að ræða þá skal tilkynna málið til lögreglu.

Frekari aðstoð

NPA miðstöðin hefur boðið sálfræðiaðstoð, verði fólk fyrir áfalli eða hafi verið undir langvarandi álagi í aðstæðum sem tengjast NPA. Þau sem koma að úrlausn málsins meta hvort ástæða sé til að bjóða málsaðilum sálfræðiaðstoð.

Viltu sálfræðiaðstoð?

Ég kýs að þyggja sálfræðiaðstoð vegna atviknins

Ég kýs ekki að þyggja sálfræðiaðstoð vegna atviknins

Staðfestu tilkynningu

Staðfestu og sendu inn tilkynningu með því að ýta á „Staðfesta tilkynningu“ hnappinn hérna fyrir neðan.

Nafn

Netfang

Símanúmer

Ég kýs að þyggja sálfræðiaðstoð vegna atviknins

Tilkynning staðfest - Takk fyrir

Tilkynningin þín hefur verið send inn og er kominn í farveg.

Oops! Something went wrong while submitting the form.