Siðasáttmáli NPA miðstöðvarinnar

Sjá skjalasafn

Siðasáttmáli þessi nær til allra hlutaðeigandi aðila innan NPA miðstöðvarinnar. Tilgangur og markmið siðasáttmálans er að vera öllum hlutaðeigandi aðilum, siðferðislegur stuðningur við dagleg störf og til tilvísunar við lausn siðferðislegra álitamála. Siðasáttmálanum er ekki ætlað að koma í stað almennra laga, starfslýsinga eða ráðningarsamninga. Tilgangur sáttmálans er að upplýsa hlutaðeigandi aðila um hvaða hegðunar er vænst af þeim í starfi þeirra í tengslum við NPA miðstöðina. Sáttmálanum er jafnframt ætlað að vera leiðarvísir fyrir verkstjórnendur, aðstoðarfólk og NPA miðstöðina að farsælli og öruggri framkvæmd NPA.

Tilkynna einelti, áreitni eða ofbeldi

Tilkynna einelti, áreitni eða ofbeldi
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.